e-mail: geimskip@gmail.com dj. flugvél og geimskip / dj. airplane and spaceship

ENGLISH

dj. flugvél og geimskip / Airplane and Spaceship

dj. flugvél og geimskip / Airplane and Spaceship

dj. flugvél og geimskip / Airplane and Spaceship

dj. flugvél og geimskip / Airplane and Spaceship

dj. flugvél og geimskip / Airplane and Spaceship
dj. flugvél og geimskip / Airplane and Spaceship
HLUSTIÐ Á LÖGIN     UPPLÝSINGAR     HAFIÐ SAMBAND     KAUPIÐ LÖGINfjörugir linkar

tónlist myndlist væntanlegt!
hlustið á lögin online ljósmyndir væntanlegt!
kaupið lögin online málverk væntanlegt!
tónlistar-
myndbönd
skissur og góðar hugmyndir væntanlegt! slime
volleyball
MYNDIR vídjó
upplý-singar skúlptúrar og gjörningar væntanlegt! wiz 3
CV CV væntanlegt! wiki woo
twoo
hafið samband
bull
SPARKLE
POISON
SKELKUR
í BRINGU
umfjöllun
og viðtölTÓNLEIKAR Á NÆSTUNNI:
*
25, APRÍL: tónleikar í Winnipeg !!! :D sjá nánar hér
*
11. MARS: BRUSSEL
*
13.MARS: MONS
*
NÝJUSTU FRÉTTIR:
*
hæ! ég er að fara til WINNIPEG!!! :D spila þar á NOW festival :) svo fer ég til Belgíu og spila bæði í Brussel og Mons! og bráðum kemur nýja platan mín út ├żað verður nú meira fjörið! hugsið ykkur! tónist sem áður var ekki til er nú að koma út á geisladisk og plötu fyrir alla sem vilja hlusta! Mikið er það nú gott.
*
helló elsku vinir! Velkomin á nýju heimasíðuna mína ég var sjúklega lengi að gera hana því hún er öll html og css og ég fann útúr þessu öllu á youtube. Ég elska youtube útaf því að það er hægt að læra allt þar.
*
Ég er að fara að spila á 5 tónlistarhátíðum á þessu ári! jibbí! fjör! :D Það eru þessar: Eurosonic, Sonar Reykjavík, Extreme Chill festival í Berlín, Secret Solstice og Icelandic Airwaves!!!
*


ÁFRAM GÓÐ TÓNLIST - OUTER SPACE MUSICIAN - HELL YEAH!!!

engar áhyggjur, ég hætti aldrei að búa til tónlist og vídjó handa ykkur því það er uppáhaldið mitt. bæ !
e-mail: geimskip@gmail.com

UPPLÝSINGAR

dj. flugvél og geimskip býr til hryllings-raftónlist med geimívafi. Lögin fjalla um undur alheimsins, óendanleika geimsins og ýmsar furður sem fela sig í skuggum en lifna vid um leid og maður tekur eftir þeim.


Tónlistin er samsett úr fjörugum töktum, cool bassa og allskonar söng. Hún er tekin upp ad nóttu til á fullu tungli og búin til í myrkri.


Áhrifavaldar eru Suicide, the Prodigy, Joe Meek, Raymond Scott, Sigríður Níelsdottir, Sumio Shiratory, Martin Denny, Yma Sumac og Asha Bhosle.


Tónleikar með dj. flugvél og geimskip eru fullir af ljósum, reyk og rugli.